top of page

Vörur Eco Garden

Neytendur

Eco Garden býður úrval af frábærum vistvænum garðvörum sem ætlaðar eru á neytendamarkað. Sem dæmi má nefna umhverfisvæn varnarefni frá breska framleiðandanum EcoFective, mosaeyði og pallahreinsi frá VivaGreen á Írlandi og moltugerðarefni og sérlega vandaðar moltugerðartunnur frá finnska merkinu Biolan.

Stórnotendur

Við þekkjum þarfir garðyrkjunnar vel og höfum starfað á þeim markaði í mörg ár. Eco Garden hefur mikið úrval af varnarefnum, áburði, fræum og umbúðalausnum, svo eitthvað sé nefnt.

 

Einnig býður Eco Garden fyrsta flokks grasfræ frá DLF fyrir fótboltavelli og golfvelli.

bottom of page