top of page

 

Hágæðavörur fyrir garða og gróður

Aðeins það besta fyrir þig - og umhverfið

Holding Plant
Eco garden slide myndir.png

Fræ og áburður fyrir golf- og fótboltavelli

Ræktaðu garðinn þinn

Vandaðar vörur fyrir umhverfið, náttúruna og reksturinn

Eco Garden sérhæfir sig í vörum og þjónustu til garðeigenda og íslenskra garðyrkjubænda.

 

Við bjóðum fjölbreytt úrval af vönduðum, vistvænum garðvörum fyrir heimili og fyrsta flokks rekstrarvörur fyrir bændur 

Fyrir hvað stöndum við?

Leaf

Evrópskar gæðavörur

Tree

Framúrskarandi þjónusta

Dry Leaf

​Áratuga reynsla og þekking

Við veljum samstarfsaðila okkar og birgja af kostgæfni. Reynsla okkar til margra ára hefur kennt okkur hverjum við getum treyst og aðeins hágæðavörur sem standast ýtrustu kröfur koma til greina í vöruframboð okkar.

 

Okkar birgjar eru staðsettir í Norður-Evrópu þar sem gilda ströngustu gæða- og umhverfisstaðlar í heimi. Við bjóðum meðal annars vörur frá Bretlandi, Hollandi, Noregi og Finnlandi.

Contact
Greenhouse
bottom of page