top of page

 Hágæða garða- og gróðurvörur fyrir reksturinn, umhverfið og náttúruna

Aðeins það besta fyrir þig - og umhverfið

Holding Plant
Eco garden slide myndir.png

Fræ og áburður fyrir golf- og fótboltavelli

Ræktaðu garðinn þinn

Eco Garden sérhæfir sig í vörum og þjónustu til garðeigenda og íslenskra garðyrkjubænda. Við bjóðum fjölbreytt úrval af vönduðum, vistvænum garðvörum fyrir heimili og fyrsta flokks rekstrarvörur fyrir bændur 

Betri árangur með fljótandi áburði frá Eco-garden

- Þú einfaldlega tengir slönguna við brúsann og byrjar að úða

Aburdur_Sprey_Vorur_Unnid_Hver_Um_Sig_Mai_2023.jpg
Grasamín

Túrbó blanda sem gerir grasið grænna, hratt og örugglega. Þú einfaldlega tengir slönguna við brúsann og byrjar að úða. Sjáanlegur munur á 24 tímum undir venjulegum ræktunarskilyrðum.

 
Brúsinn inniheldur áburð
fyrir 100-150 m2.


Innihaldslýsing:

N 26.0% 
P 0% 
K 0% 
Iron (FE) 0,5%

Aburdur_Sprey_Vorur_Unnid_Hver_Um_Sig_Mai_20232.jpg
Fljótandi blár

Alhliða áburður sem er sérstaklega góður fyrir runna, tré og matjurtagarðinn. Þú einfaldlega tengir slönguna við brúsann og byrjar að úða.

 

Brúsinn inniheldur áburð

fyrir 100-150 m2.

 

Innihaldslýsing:

N: 8,6 
P: 2,1 
K: 4 
Mg: 0,8 
S: 0,7 
B: 0,2 
Co: 0,05 
Mn: 0,31 
Zn: 0,3

Aburdur_Sprey_Vorur_Unnid_Hver_Um_Sig_Mai_20233.jpg
Fljótandi grænn

Næringarríkur grasáburður sem gerir grasið slitsterkt og álagsþolið. Hentar einstaklega vel til að bera á garðinn snemma vors. Þú einfaldlega tengir slönguna við brúsann og byrjar að úða.

 

Brúsinn inniheldur áburð

fyrir 100-150 m2.

 

Innihaldslýsing: 
N: 23,8 
P: 1,2 
S: 2 
Se: 0,015 
Mo: 0,03

Aburdur_Sprey_Augl_Mai_2023.jpg

Fyrir hvað stöndum við?

Leaf

Evrópskar gæðavörur

Tree

Framúrskarandi þjónusta

Dry Leaf

​Áratuga reynsla og þekking

Við veljum samstarfsaðila okkar og birgja af kostgæfni. Reynsla okkar til margra ára hefur kennt okkur hverjum við getum treyst og aðeins hágæðavörur sem standast ýtrustu kröfur koma til greina í vöruframboð okkar.

 

Okkar birgjar eru staðsettir í Norður-Evrópu þar sem gilda ströngustu gæða- og umhverfisstaðlar í heimi. Við bjóðum meðal annars vörur frá Bretlandi, Hollandi, Noregi og Finnlandi.

Contact
Greenhouse
bottom of page